Samband English

Áfram Latibær - Leiklistarhópur Halldóru

Leiklistarhópur Halldóru setur upp barnaleikrtið Áfram Latibær í Edinborgarhúsinu. Frumsýning er laugardaginn 1. október og eru miðapantanir í fullum gangi. Þetta er hópur ungra og efnilegra leikara sem svo sannarlega láta ljós sitt skína á sviðinu.

Miðapantanir á doruleiklist@gmail.com

Sýningardagar:

Laugardaginn 1. október kl. 13:00 og 16:00

Sunnudaginn 2. október kl. 13:00

Laugardaginn 8. október kl. 16:00

Sunnudaginn 9. október kl. 13:00 og 16:00

 

Miðaverð:

3.000 kr. fyri rfullorðna
2.00 kr. fyrir 6-18 ára og eldri borgara
1.000 kr. fyrir leikskólabörn

 

Staðsetning og tími: Edinborgarsal 1.-2. október og 8.-9. október.

© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames