Samband English

Önnur starfsemi

Margvísleg starfsemi er í húsinu, bæði á sviði lista, menningarviðburða, ferðaþjónustu og veitingareksturs. Innangengt er í veitingahúsið Edinborg Bistró Café Bar sem tekur 100 manns við borð og við Upplýsingamiðstöð ferðamála, sem er á jarðhæð í suðurenda hússins. Einnig er ferðaskrifstofan Vesturferðir með aðsetur í húsinu.

Í húsinu er starfræktur Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar. Skólinn var stofnaður til að veita almenna fræðslu á sviði myndlistar, leiklistar, tónlistar og danslistar. 

© Edinborg Menningarmiðstöð
Merki DressUpGames