Verðskrá yfir leigu á sölum Edinborgarhússins
Edinborgarsalur: 221m2 og tekur rúmlega 240 manns við borð
Mán.-fim. | kr. 50.000,- |
Helgarleiga ½ dagur 4 klst. | kr. 50.000,- |
Helgarleiga heill dagur | kr. 70.000,- |
Bryggjusalur: 119m2 og tekur rúmlega 100 manns við borð
Mán.-fim. | kr. 30.000,- |
Helgarleiga ½ dagur 4 klst. | kr. 30.000,- |
Helgarleiga heill dagur | kr. 40.000,- |
Rögnvaldarsalur: 70m2 og tekur rúmlega 80 manns við borð
Mán.-fim. | kr. 20.000,- |
Helgarleiga ½ dagur 4 klst. | kr. 20.000,- |
Helgarleiga heill dagur | kr. 25.000,- |
Öll verð eru gefin upp án virðisaukaskatts
Stefgjöld er ekki innifalin í uppgefnu verði og verða lögð á þar sem það á við.
Innifalið í leigu:
- Færanlegt svið.
- Þrif eru innifalin.
- Allt að 60m² svið er til staðar.
Aukagjaldtaka:
- Húsvarsla utan opnunartíma: 5.000 kr./klst.
- Uppröðun á sal skv. samkomulagi, 5.000 kr/klst.
- Ræðuhljóðkerfi 25.000 - 50.000
- Hljóðkerfi 60.000 eða skv. tilboði sjá nánar hér
- Álagsgjald eftir kl. 24:00 kr skv nánara samkomulagi, fer eftir stærð og umfangi viðburðar.
- Sé óskað eftir tæknimanni við ljós og eða hljóð er einnig tekið aukagjald, sem miðast við umfang verksins.
Magnafslættir:
Fjórðahver leiga er frí. Bjóðum sérsamninga og gerum tilboð í endurtekna viðburði s.s. leiksýningar ofl.
Annað:
30% staðfestingargjald greiðist við pöntun.
Ef gestir á vegum leigutaka valda tjóni á húsnæði eða innanstokksmunum Edinbrogarhússins ber leigutaki ábyrgð á tjóninu.
Áskilinn er réttur til að breyta verðum án fyrirvara.
Verðlistinn gildir frá og með 1. ágúst 2013.
Pantið: edinborg@edinborg.is / Sími: 456 5444