
Pavements og tónleikar með Reykjavík!
Dagana 12.–13. september verður boðið upp á einstaka PAVEMENTS-helgi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og í Ísafjarðarbíói. Tilefnið er Íslands-frumsýning kvikmyndarinnar, PAVEMENTS, sem fjallar á ferskan og óhefðbundinn hátt um hina goðsagnakenndu indie hljómsveit Pavement. Hljómsveitin Reykjavík! kemur fram um helgina og sérstakur gestur verður Bob Nastanovich úr Pavement.
Meira