Samband English

Ukulele námskeið 18. ...

Edinborgarhúsið 23. mar. 2019

Ukulelenámskeið Vikuna 18. – 23. mars nk. mun Svavar Knútur Kristinsson halda námskeið í Ukuleleleik í samstarfi við Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. Námskeiðið er ætlað börnum og fullorðnum frá 9 ára aldri. Gert er ráð fyrir 10 í hópi og ef foreldrar vilja ...

Svavar Knútur tónleikar

Edinborgarsalur 23. mar. 2019

Svavar Knútur söngvaskáld heldur tónleika í sal Edinborgarhússins á Ísafirði laugardagskvöldið 23. mars næstkomandi kl. 21.00. Þar mun hann flytja lög úr ýmsum áttum, bæði úr eigin ranni og úr íslenskum sönglagaarfi. Svavar hefur undanfarin ár getið ...

Leikhópurinn Lotta

Edinborgarsalur 30. mar. 2019

fyrirhuguð er sýnig  leikhópsins Lottu á Rauðhettu, Hans, Gréta og grísirnir þrír koma við sögu

Baldur Geirmunds, ...

Edinborgarsalur 18. apr. 2019

Fyrirspurnir & bókanir
Fáið frekari upplýsingar um þjónustuna sem er í boði í Edinborgarhúsinu, svo sem aðstöðu, bókanir, verð, leiguskilmála og fleira
Tónlist & sviðslist
Menningarmiðstöðin Edinborg er hönnuð sem tónlistar- og sviðslista-
hús. Þar er öll aðstaða miðuð við að listamönnum finnist gott að vinna í húsinu.
Fundir og ráðstefnur
Edinborgarhúsið býður uppá fullkomna ráðstefnuaðstöðu með öllum tækjabúnaði og aðstöðu sem þarf til að halda glæsilegar ráðstefnur og fundi.
Móttökur & veislur
Edinborgarhúsið hentar ákaflega vel til að halda skemmtilegar og glæsilegar veislur eða móttökur. Nokkur svæði koma til greina sem hægt er að leigja sérstaklega.
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames