Samband English

Börn og bækur

Edinborgarsalur 24. apr. 2014

Skemmtileg og fjölbreytt bókmenntavaka fyrir börn. Áherslan í ár eru teiknimyndasögur og munum við fá að sjá og heyra skemmtilegt erindi um teiknimyndasögur.    Dagskrá auglýst síðar   Styrkt af Menningarráði Vestfjarða

Opin ljóðabók

Bryggjusalur 10. maí. 2014

Ein af nýjungunum hjá Menningarmiðstöðinni Edinborg þetta árið er dagskráin Opin ljóðabók. Flest allir kannast við hin sívinsæla viðburð Opin bók sem er haldin árlega í Edinborgarhúsinu, vegna vinsælda hans hefur verið ákveðið að halda dagskrá ...

24/7 - KATRÍN AGNES ...

Edinborgarhúsið 17. maí. 2014

KATRÍN AGNES KLAR og LUKAS KINDERMANN opna sýningu í Slunkaríki laugardaginn 17. maí og stendur til 15. júní.    Styrkt af Menningarráði Vestfjarða    

Fröken Progati Sood ...

Edinborgarhúsið 17. maí. 2014

Menningarmiðstöðin Edinborg kynnir með ánægjuævintýralega dansarann , Fröken Progati Sood Anand  frá Indlandi . Pragati Sood hefur komið fram sem Kathak dansari sem hefur mótað hana sem upprennandi dansara með sérstakt stíl. Pragati útskrifast sem heiðurs nemandi í ...

Fyrirspurnir & bókanir
Fáið frekari upplýsingar um þjónustuna sem er í boði í Edinborgarhúsinu, svo sem aðstöðu, bókanir, verð, leiguskilmála og fleira
Tónlist & sviðslist
Menningarmiðstöðin Edinborg er hönnuð sem tónlistar- og sviðslista-
hús. Þar er öll aðstaða miðuð við að listamönnum finnist gott að vinna í húsinu.
Fundir og ráðstefnur
Edinborgarhúsið býður uppá fullkomna ráðstefnuaðstöðu með öllum tækjabúnaði og aðstöðu sem þarf til að halda glæsilegar ráðstefnur og fundi.
Móttökur & veislur
Edinborgarhúsið hentar ákaflega vel til að halda skemmtilegar og glæsilegar veislur eða móttökur. Nokkur svæði koma til greina sem hægt er að leigja sérstaklega.
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames