Samband English

Brölt barnanna

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 15. júlí 2016

Tími: 15. til 22. júlí

Staður: Bryggjusalur

Verð: frítt inn

15. júlí opnar Pétur Guðmundsson sýningu á um 30 myndum, þar sem leikir og annað brölt barna eru settir með blandaðri tækni á ljósmyndir af ýmsum stöðum hér á Ísafirði. Ljósmyndirnar eru flestar frá Púka Vestfjörð.

 

Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vestfjarða.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames