Samband English

ASÍ 100 ára

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 12. mars 2016

Tími: 20:00

Staður: Edinborgarsalur

Verð: frítt inn miðar á tix.is

Í tilefni af 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands býður sambandið Íslendingum til tónleikaveislu víðar um land á afmælisdaginn, laugardaginn 12. mars.  Í Edinborgarhúsinu verða tónlekiar með Láru Rúnars og Mugison. Við hvetjum alla til að gera sér glaðan dag um leið og við rifjum upp söguna og framlags verkalýðshreyfingarinnar til mótunar íslensks samfélags.

 

Frítt er inn og fólki ráðlagt að útvega sér miða á tix.is

https://tix.is/is/event/2618/asi-100-ara/

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames