Samband English

LalomA

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 27. maí 2016

Tími: 20

Staður: Rögnvaldarsalur

Verð: 3000 2500 eldri borgarar og nemar

Þjólagadúettinn LalomA spilar í Rögnvaldarsal 27. maí 2016 kl 20

 

Þjóðlaga dúettin Laloma er samstarfsverkefni Kristjáns Martinssonar sem spilar á flautu og harmonikku og Laura Lotti sem spilar á hörpu. Þau leiða saman hesta sína vegna sameiginlegs áhuga á Vestur-evrópskri þjóðlagatónlist. Efnisskrá dúettsins inniheldur mest megnis danslög frá Íslandi, Írlandi, Bretlandi, Frakklandi, Hollandi, Ítalíu, og Norðurlöndum. 

Þess má geta að dúettin hefur fjölþjóðlegan blæ þar sem að Kristján rekur ættir sínar til Íslands og Englands en Laura til Hollands og Ítalíu. Það sem gefur dúettinum einnig aukin fjölbreytileika er að Kristján hefur bakgrunn í djassinum en Laura úr klassíkinni.

 

https://mail.google.com/mail/u/0/#inbox/152c2a012bf7fc09?projector=1https://mail.google.com/mail/u/0/#inbox/152c2a012bf7fc09?projector=1

 

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir

 

Miðaverð

3000

2500 nemar og eldri borgarar

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames