Samband English

Söngtónleikar Línu Bjargar

STUND & STAÐUR

Dags: Sunnudagur 28. febrúar 2016

Tími: kl 17

Staður: Rögnvaldarsalur

Verð: frítt inn

Lína Björg Tryggvadóttir hefur síðustu ár verið að læra söng við Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. Hún lauk miðstigi í söng fyrir um 2 árum og stefnir að því  að ljúka framhaldsstigi á næsta ári. 

Söngkennari Línu er Guðrún Jónsdóttir og undirleikari Margrét Gunnarsdóttir.

 

Tónleikarnir verða í Rörgnaldarsal sunnudaginn 28. febrúar og hefjast klukkan 17, allir velkomnir

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames