Samband English

Fleetwood Mac Heiðurstónleikar til styrktar Unicef

STUND & STAÐUR

Dags: Þriðjudagur 22. mars 2016

Tími: 20:00

Þriðjudaginn 22. Mars, kl 20:00 munu Vestfirskir tónlistarmen koma saman til að styrkja gott málefni og heiðra eina þekktustu rokkhljómsveit 7. áratugsins. 
Tekin verða nokkur af þekktustu lögum Fleetwood Mac, m.a. lög af plötunni Rumours, í sal Edinborgarhússins.

Miðasala hefst mánudaginn 7. Mars
Miðaverð : 2500kr.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames