Samband English

KON Hvorki meira né minna

STUND & STAÐUR

Dags: Þriðjudagur 19. maí 2015

Staður: Slunkaríki - Gangurinn

Í tilefni af kvenréttindadeginum sem haldinn er hátíðlegur um land allt í dag, opna myndlistarkonur á Vestfjörðum samsýningu í Gallerý Slunkaríki á Ísafirði kl. 17  19. júní. Það er myndlistarkonurnar Björg Sveinbjörnsdóttir, Guðrún Sv. Guðmundsdóttir, Hulda Leifsdóttir og Kolbrún Elma Schmidt, Lísbet Harðar Ólafardóttir, Matthildur Helgadóttir Jónudóttir, Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir og Sólveig Edda Vilhjálmsdóttir, sem standa að sýningunni. Með sýningunni KON – hvorki meira né minna eru myndlistarkonurnar að þakka þeim konum sem ruddu brautina, frjálsum höndum kvenna og réttinum til að skapa. 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames