Samband English

Jólaball flutt á þrettándann

STUND & STAÐUR

Dags: Miðvikudagur 30. desember 2015

Fyrirhugað jólaball sem vera átti í Edinborgarsal 30. desember verður að þessu sinni 6. janúar, á þrettándanum.  Ballið verður í tengslum við hefðbundna þrettándagleði.

 

Dansað í kring um jólatréð, smákökur og drykkir, jólasveinar, jólalög gleði og gaman

 

Allir velkomnir nánar auglýst siðar

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames