Samband English

Blúshljómsveit Ísafjarðar

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 23. október 2015

Tími: 21:00

Verð: 2000

Blúshljómsveit Ísafjarðar verður með tónleika í Edinborgarsal

klukkan 21:00

miðasala við innganginn kr 2.000

 

Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 hún kom aftur saman eftir nokkut hlé í haust og spilaði við góðar undirtekir á hátíðinni Blús og beikon á Patró.  Þeir ætlar að blúsa með spilagleðinni inn í veturinn á Veturnóttum í Edinborgarhúsinu.  Á efnisskránni eru nokkur vel þekkt soul og blúslög s.s. Albatros og Ain´t No Sunshine í bland við annað sem hljómsveitin spilar á sinn hátt.

 

Meðlimir Guðmundur Hjaltason - gítar 

Hlynur Kristjánsson - bassi

Jón Mar Össurarson - Trommur

Stefán Freyr Baldursson - gítar

Stefán Steinar Jónsson - hljómborð

 

Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00

miðaverð kr 2000

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames