Samband English

Svavar Knútur

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 19. nóvember 2015

Tími: 20:00

Verð: 2.000

Svavar Knútur fagnar útgáfu sinnar fjórðu sólóplötu með tónleikum í Edinborgarhúsinu fimmtudaginn 19. nóvember næstkomandi. Platan, sem er æðisleg, ber nafnið Brot (The breaking). 

Á tónleikunum mun Svavar flytja nokkur af sínum uppáhalds lögum ásamt lögum af plötunni Brot

Platan kemur einnig út á Vínyl með annarri myndskreytingu, en það er dóttir Svavars Knúts, Dagbjört Lilja, sem að vanda skreytir plöturnar.

Dimma gefur plötuna út og verður hún að sjálfsögðu til sölu á staðnum á hagstæðu tónleikaverði.

 

Tilboð á Edinborg Bistró í tenglum við þennan viðburð

Jólaplatti Edinborgar Bistro með öllu því sem fær okkur til að hlakka til jólana kr 2.990

2 rétta tilboð kr 4.500 súpa og aðaréttur eða aðalréttur og desert

3 rétta tilboð kr.4.990 súpa aðalréttur og desert

 

 

Nánari upplýsingar og pantanir á mat í síma 4568335  og info@nupur.is

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames