Samband English

Jólahlaðborð

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 28. nóvember 2015

Gaman saman á jólahlaðborði "á Edinborg"
Jólahlaðborðið á Edinborg verður laugardaginn 29. nóvember og munu hinir landsþekktu og bráðskemmtilegu Gísli Einarson fréttamaður og Rögnvaldur gáfaði Hvanndalsbróðir stjórna veislunni svo munu Stefán Steinar Jónsson spila jólalög undir borðum, að borðhaldi loknu bætist Guðmundur Hjaltason við og þeir félagar munu halda stuði á dansgólfinu fram á rauðanótt.

 

Jólahlaðborðsmatur 2015 á Edinborg og í Bolungarvík
Matseðill
Forréttir:
• Grafin Dýrfirskur regnbogasilungur með hunangs-sinneps sósu
• Koníaks og pipargrafinn Dýrfiskur regnbogasilungur
• Reyktur lax með piparrótarsósu
• Síld með tómat,sherry,capers og rauðlauk
• Síld með karrý, eplum, eggjum og lauk
• Síld með dilli og ákavíti
• Heitreyktur lundi með krækiberjavinagrettu
• Dönsk Lifrarkæfa með beikoni og rifsberjahlaupi 
• Kamparækju og krabbasalat
• Kryddjurtagrafin gæsabringa með bláberjasósu
Aðalréttir:
• Ofnsteikt kryddjurthjúpað lambalæri úr Dýrafirði
• Brakandi purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum
• Dýrfirskt hangikjöt með uppstúf 
• Gljáður Hamborgarahryggur með vínberjum og ferskum ananas
• Hreindýrabollur í gráðostasósu
Grænmetisréttir:
• Hnetusteik
• grænmetislagsagne
Eftirréttir
• Ris a la mande með kirsuberja og karmellusósu
• Skyrterta með blönduðum berjum 
• Súkkulaðimús með grand mariner og rjóma
• Kókostoppar 
• Kaffi/Te og konfekt
Annað meðlæti:
• Eplasalat með valhnetum, rauðkál,rauðbeður, grænar baunir,sætar tymjan kartöflur
• maisbaunir,blandað salat, pönnusteikt grænmeti,kartöflugratin
• Laufabrauð, rúgbrauð og nýbökuð brauð með smjöri.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames