Samband English

Listamannaþing og Aðalfundur FVL

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 16. maí 2015

Tími: 12:30

Staður: Rögnvaldarsalur

Verð: Frítt

Aðalfundur og listamannaþing Félags vestfirskra listamanna í samstarfi við Fjórðungssamband Vestfjarða,
verður haldið laugardaginn 16. apríl í Edinborgarhúsinu

Fundarstjóri: Pétur Markan sveitarstjóri Súðavík

kl.12.30
Aðalfundur dagskrá
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningar kynntir og samþykktir
3. Stjórnarkjör 
4. List á Vestfjörðum. Stjórn kynnir nýtt og enn betra tímarit.
5. Önnur mál

kl.12.55 
Einn kaffibolli

kl.13.00
Listamannaþing
Þema þingsins í ár er barna- og unglingamenning

1. Harpa Rut Hilmarsdóttir verkefnastjóri barnamenningar hjá Reykjavíkurborg flytur erindi. 
2. Listaatriði – Pétur Ernir og Sigríður Salvarsdóttir.
3. Stutt kynning á listahátíðinni LÚR. Kynnar eru Freyja Rein og Hólmfríður M Bjarnardóttir.
4. Listaatriði - Freyja Rein flytur frumsamið lag.
5. Listaatriði - Fuglahræðan og Ljónið úr Galdrakarlinn í Oz Þingeyri taka lagið

Kl.14.15
Kaffihlé

Kl.14.45
1. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur, flytur erindi.
2. Listaatriði – Mikolaj Ólafur Frach.
3. Eggert Einer Nielson flytur erindi um vinnu sína með ungu fólki í gegnum músíkina og endar á að taka tvö lög með hljómsveitinni The Grateful Mercy.

Kl.16.00
Þinglok

Meðan á aðalfundi og málþingi stendur verða til sýnis myndasögur eftir nemendur grunnskólans á Ísafirði.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames