Samband English

Mundu Mundu

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 2. apríl 2015

Tími: 13 - 18

Staður: Slunkaríki - Gangurinn

Mundu Mundu
Fimmtudagur 2. apríl – sunnudagur 5. apríl
Kl.13 – 18 alla dagana
Edinborgarhúsið, gangurinn
Myndlistarpían Billa verður með myndlistarsýningu á ganginum í Edinborgarhúsinu á páskum. Sýningin er tileinkuð föðurömmu hennar, Mundu frá Hofi í Dýrafirði. Á opnunardeginum verður gjörningur listakonunnar og miðburðar hennar á milli klukkan 15 og 17. Allir velkomnir.
 
 
marsibil
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames