Samband English

Námskeið í myndlist hefst 29. jan. í LRÓ

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 29. janúar 2015

Tími: 19:30 - 22:30 á fimmtudögum

Staður: Edinborgarhúsið myndlistaherbergi

Verð: 24.000

Á vorönn LRÓ verður boðið upp á 8 vikna námskeið í myndlist með þremur kennurum.
Teiknun 6 tímar;  frá skissum að fullunnu verki kennari, Pétur Guðmundsson
Vatnslitun 9 tímar; Áhersla lögð á að færa reynslu úr veruleikanum yfir í listræna sköpun Nina Ivanova
Akríl- og olíumálun 9 tímar;  Grunnatriðin í akríl og olíumálun. Að kynnast olíulitum og meðferð þeirra auk klassísku aðferðanna.  kennari  Solveig Edda Vilhjálmsdóttir
Námskeiðið hefst 29. janúar 2015
Verð 24.000
24 klukkutímar
3 tímar í senn
á fimmtudögum 
frá 19:30 til 22:30
í Edinborgarhúsinu
hámark 12 nemendur
Hluti efniskostnaðar innifalinn, s.s. pappír og kol en gera má ráð fyrir að nemendur þurfi að kaupa málingu og pensla. 
 
skráning á edinborg@edinborg.is eða með því að smella á miðasala hér til hægri
 
 
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames