Laugardaginn 4 október verður Konukvöld haldið í Edinborgarhúsinu.
Húsið opnar kl:19:00 þar sem Vestfirskir hönnuðir munu verða með söluvarning.
Berglind Dögg Thorarensen verður að sýna hatta og hárskraut sem hún er að búa til.
Fríða Rúnarsdóttir verður með töskur og veski úr fiskiroði.
Krístín Thórunn Helgadóttir verður með fjöruperlur.
Kynnar kvöldsins eru Matthildur Helgadóttir Jónudóttir og Auður Ólafsdóttir.
Borðhald hefst upp úr 20:00
Framreiddur kvenlegur kvöldverður að hætti Núps bræðra.
Tískusýning frá Júniform
Söngatriði með Bryndísi Elsu Guðjónsdóttur og Dagnýju Hermannsdóttur.
Happdrætti seldir miðar dregnir út.
Ásamt óvæntum skemmtiatriðum.
Ball með DJ.KARDÁN
Miðaverð 5.500 hægt er að panta miða eða borð í síma 456-8335
Takmörkuð sæti í boði
Draumaprinsum hleypt inn um miðnætti
1000 kr. inn á ballið eftir 00:00