Samband English

Sumarnámskeið LRÓ

STUND & STAÐUR

Dags: Mánudagur 16. júní 2014

Tími: 13:00-15:00

Staður: Edinborgarhúsið

Verð: 18.000

Sumarnámskeið í LRÓ 
 
Seinni hluta júnímánaðar verður myndlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 10 – 15 ára á vegum LRÓ á Ísafirði. Farið verður í teiknun (kol, blýantur og penni) og málun (akrýl og vatnslitir). Kennt verður dagana 16.-27. júní þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 2 klst. í senn, 13-15.
 
Kennari er Solveig Edda Vilhjálmsdóttir myndlistarkona. Verð kr. 18.000. Skráning í síma 456-5444 og hér að neðan.(ath. ýta á senda þegar formið
 
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames