Samband English

Opin vinnustofa

STUND & STAÐUR

Dags: Mánudagur 14. október 2013

Tími: 19:30-21:30

Staður: Rögnvaldarsalur

Verð: 2000 kr.

Opin Vinnustofa 


Klassísk-og nútímamyndlist. Hvernig nálgast ég myndlist?
Opin vinnustofa þar sem þeir sem hafa áhuga á að læra og vinna að myndlist geta komið saman og fengið leiðsögn hjá fagfólki. Öll mánudagskvöld kl. 19:30-21:30 september-nóvember. 

 

 

Akryl, vatnslitir, olía, teikning -við kynnum allar aðferðir eftir óskum.
Öll mánudagskvöld frá 16. sept. og út nóvember kl. 19:30 - 21:30.


Aðgangseyrir 2 000 kr. á stakt kvöld.
Klippikort fyrir 13 skipti 20 000 kr.

 

Vinsamlegast skráið ykkur inn - án skuldbindingar.
Þannig getum við áætlað betur efnisinnkaup.
Innskráning: www.edinborg.is/lro eða sími 456 5444.
 

 

Þemu

 

ÞEMA KVÖLDSINS
sem er tillaga en ekki skylda

 

ÞEMA KVÖLDSINS 
sem er tillaga en ekki skylda

Nöfn leiðbeinenda eru aftan við hvern dag. 

 

2013 September

16. - Andlit  - Nína

23. - Hús nágrannans :) - Ólöf

30. - Regnbogi  - Gunnar

 

Október

7.   - Ljótur andarungi - Pétur

14. - Rauður litur - Jón

21. - Hugsanir / tilfnningar? - Ólöf

28. - Alda - Nína

 

Nóvember

4.  - Fiskur - Gunnar

11. - Svart-hvítt  - Pétur

18. - Naturmort - Jón

25. - Kuldi - Nína

 

OPEN ART STUDIO OPEN ART STUDIO
19:30 - 21:30 in Edinborg
on the second floor,
every Monday.


Every Monday (from 16th of Sept. until November)
you are welcome to come, try out or continue
anything in visual arts you always dreamt about ...
or almost anything.


Professional artists will introduce you to different
art styles and techniques. You do not need any
special art education to participate!


2 000 isk. per single evening or you can by the
coupon card valid for 13 evenings - 20 000 isk.
Some materials are included in the price.

 
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames