Samband English

Ónáttúra

STUND & STAÐUR

Dags: Föstudagur 2. ágúst 2013

Tími: Opnun kl. 18:00

Staður: Slunkaríki

Verð: Aðgangur ókeypis á allar myndlistasýningar í húsinu.

Sýning Úlfs Karlssonar Ónáttúra opnar í Slunkaríki föstudaginn 2. ágúst.

 

Úlfur sýnir verk sem eru öll ný og má sjá fleiri verk á heimasíðu hans www.royneland.com/ulfur

 

"Myndlist er í mínum heimi líkamleg og óreiðukennd og í ónáttúrulegu landslaginu birtast verur sem skrifa sín eigin handrit með minni rithönd."

 

Verið velkomin 

 

Facebook viðburður

 

Þökkum Menningarráði Vestfjarða fyrir veittan stuðning

 

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames