Samband English

Aðalfundur Litla leikklúbbsins

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 27. júní 2013

Tími: 20:00

Staður: Rögnvaldarsalur

Aðalfundur Litla leikklúbbsins verður haldinn fimmtudaginn, 27. júní klukkan 20:00 í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu.
Nýir og gamlir félagar velkomnir!

Dagskrá aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Inntaka nýrra félaga
3. Skýrsla formanns
4. Skýrsla gjaldkera
5. Lagabreytingar
6. Kosning stjórnar og endurskoðenda
7. Ný stjórn tekur við.
8. Hugmyndir um starfsemi næsta leikárs ræddar.
9. Önnur mál

Stjórn Litla leikklúbbsins Ísafirði

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames