Samband English

Alþýðufylkingin -Kynningarfundur

STUND & STAÐUR

Dags: Þriðjudagur 11. júní 2013

Tími: 20:00

Staður: Rögnvaldarsalur

Alþýðufylkingin heldur kynningarfund í  Rögnvaldarsal Edinborgarhússins á Ísafirði þriðjudaginn 11. júní kl. 20.00. Þorvaldur Þorvaldsson formaður Alþýðufylkingarinnar skýrir stefnu og framtíðarsýn samtakanna, svarar spurningum og efnir til umræðu.

 

Allir eru velkomnir.

 

Nánari upplýsingar á alþýðufylkingin.is

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames