Samband English

Danssýning LRÓ

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 16. maí 2013

Tími: 18:00

Staður: Edinborgarsalur

Verð: Miði 700 kr. fyrir fullorðna. Miðinn gildir á sýningarnar og tónleika

Hin árlega danssýning Listskóla Rögnvaldar Ólafssonar(LRÓ) verður dagana 14-16 maí. Í tilefni 20 ára afmælis LRÓ  verða danssýningar viðameiri en undanfarin ár.

 

 

Yngri deildin (nemendur 3-9 ára) sýna 14. og 15. maí kl 17:00. Þemað í ár er
töfraskógur. Sýningin er rúmlega 20 mínútur.

 

Aðalsýninginn Þyrnirós verður sýnd af eldri nemendum skólans 14. -16. maí kl
18:00. Í sýningunni Þyrnirós liggur grunnurinn í ballettsýningu frá 19. öld og er hún
rúmlega ein og hálf klukkustund.

 

Miði 700 kr. fyrir fullorðna. Miðinn gildir á  sýningarnar og tónleika
hljóðfæranema.


Edinborg Bistro verður líka með skemmtileg danstilboð fyrir dansarar,
foreldra og gesti með heitu súkkulaði/kaffi og vöfflum og skúffuköku á meðan
danssýningarnar standa.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames