Samband English

Listin og Evrópa

STUND & STAÐUR

Dags: Þriðjudagur 27. ágúst 2013

Tími: 15:00

Staður: Rögnvaldarsalur

Verð: Aðgangur ókeypis

Kynningarfundur vegna verkefnisins listin og Evrópa

Þriðjudaginn 27. ágúst kl. 15:00

 

Verkefnið listin og evrópa er tilraunaverkefni þar sem ungmenni á aldrinum 15-30 ára vinna að því að skapa listahátíð á Ísafirði. Unnið verður með lýðræðislegum hætti að skipulagningu hátíðar með tengsl til Evrópu. Markmiðið er að mögulegt sé að halda alþjóðlega listahátíð á Ísafirði sumarið 2014. 

 

Verkefnið hefst formlega 15. ágúst 2013 og lýkur í lok febrúar 2014 að verkefnu loknu fá allir þátttakendur ungmennapassa sem nýtist vel þegar sótt er um vinnu eða nám.

 

Styrktaraðilar:

 

Evrópa unga fólksins

 

Menningarráð Vestfjarða

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames