Samband English

Handan við hafið...- myndlistarsýning

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 4. maí 2013

Tími: 14:00

Staður: Slunkaríki

Verð: Aðgangur ókeypis

Anna Leif myndlistarmaður færir okkur sýninguna Handan við hafið, opnun laugardaginn 4. maí kl. 14 

 

Sýningin samanstendur af teikningum af landslagi, þó að einstaka pensilstroka eigi kannski eftir að leggja leið sína inn í teikninguna.
Verkin eru unnin í apríl 2013. Hugsanlegt er að sum verði jafnvel unnin á leiðinni á Ísafjörð.

 

Anna Leif útskrifaðist úr myndlistardeild LHI árið 2005. Hún starfar nú sem verkefnisstjóri í menningartengdum málefnum á Akranesi.

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames