Samband English

Hönnun og handverksmarkaður

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 27. apríl 2013

Tími: 14-16

Staður: Bryggjusalur

Verð: Aðgangur er ókeypis

 

Laugardaginn 27. apríl kl. 14-16

 

Hönnunar- og handverksmarkaður þar sem kennir hina ýmsu grasa og hægt að finna fallega, skrítna, skemmtilega hluti til að skreyta umhverfi sitt með. Markaðurinn verður þennan eina dag svo að það er um að gera að láta sjá sig og kaupa eitthvað fallegt. 


Edinborg Café verður með sérstakt tilboð á kaffi og köku á 990 kr.

 

Dagskráin er liður í hátíðinni List án landamæra

 

Styrktaraðilar:

  • Hvesta
  • Edinborgarhúsið 
  • Fræðslumiðstöð Vestfjarða
  • Menningarráð Vestfjarða

 

Facebook viðburður

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames