Samband English

Sniglabandið og góðir gestir

STUND & STAÐUR

Dags: Sunnudagur 31. mars 2013

Tími: 24-04

Staður: Edinborgarsalur

Verð: 2500 kr - tvennu tilboð 2 dansleikir á Sniglabandið greitt saman 4.000

Sunnudaginn 31 mars mun Sniglabandið halda dansleik þar sem góðir gestir frá Aldrei fór ég suður hátíðinni munu troða upp með þeim. Búast má við mikilli stemningu þegar hver stórstjarnan á fætur annarri kemur í heimsókn. Sniglabandið hefur skemmt landsmönnum í þáttum sínum á Rás tvö þar sem þeir fengu til sín ófáa gesti í gegnum tíðina.

 

Fylgist vel með á heimasíðunni www.edinborg.is þar sem miðasala verðu auglýst síðar

 

 

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames