Samband English

Sniglabandið

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 30. mars 2013

Tími: 24-04

Staður: Edinborgarsalur

Verð: 2500 kr - tvennu tilboð 2 dansleikir á Sniglabandið greitt saman 4.000

Sniglabandið heldur uppi fjörinu í Edinborgarhúsinu á Aldrei fór ég suður helginni. Dansleikurinn mun hefjast kl. 24:00 og standa fram eftir nóttu. 

 

Sniglabandið varð til í litlu húsi við sjóinn. Þar höfðu saman komið mótorhjólamenn um og eftir að Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar komust á legg. Þar háttaði vel til um bílastæði og nágrannarnir voru seinþreyttir til kvartana. Húsráðendur voru bifhjólakappar af hugsjón og þótti sýnt að þó innan þessara nýstofnuðu samtaka væri gnótt sérlega eðlilegs fólks, þyrfti að bæta ímynd bifhjólamanna gagnvart almenningi. (af http://www.tonlist.is/Music/Artist/3066/sniglabandid/ þann 06.03.13)

Fylgist vel með á heimasíðunni www.edinborg.is þar sem miðasala verðu auglýst síðar

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames