Samband English

Hádegistaktur

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 16. maí 2013

Tími: 12-13

Staður: Edinborgarsalur

Verð: Frítt

 

Hádegistaktur er kjörin vettvangur til að standa upp í hádeginu og hrista á sér afturendan.

 

Manifesto

1. regla: Ef þetta er fyrsta sinn sem þú mætir á hádegistak þá þarft þú  dansa.

2. regla: Ef þetta er annað, þriðja eða fjórða sinn sem þú mætir á hádegistakt þá þarft þú að dansa.

3. regla: Ef þú ert of þreytt/ur til að raunverulega dansa áhádegistaktinum skaltu vera á einhverjum öðrum stað.

4. regla: Þú talar ekki um starf þitt á hádegitakti.

5. regla: Á hádegistakti eru allir viðstaddir dansfélagar þínir.

6. regla: Hádegistaktur er aldrei lengri en 60 mínútur að lengd.

7. regla: Á hádegistakti er alltaf boðið upp á tónlist og geta gestir keypt sér ferðamáltíð.

8. regla: Vatn er alltaf á boðstólnum á hádegistakti.

9. regla: Hádegistaktur er vímuefnalaus skemmtun.

10. regla: Hádegistakt má setja upp hvar sem er svo lengi sem þeir eru kynntir sem opinberir viðburðir ogfylgja þessu manifesto.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames