Samband English

Börn og bækur

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 25. apríl 2013

Tími: 14:00

Staður: Edinborgarsalur og Bryggjusalur

Verð: Ókeypis

Dagskráin Börn og bækur fer fram í Edinborgarhúsinu fimmtudaginn 25 apríl á sumardaginn fyrsta. 

 

Þema 5 norrænir höfundar

Ísland: Sigrún Eldjárn

Danmörk: Ole Lund Kirkegaard

Finnland: Tove Jansson

Noregur: Thorbjörn Egner

Svíþjóð: Astrid Lindgren

 

Erindi – ballett – söngur – upplestur

 

Dagskrá fyrir alla fjölskylduna


Listasmiðja
Upplestur
Kósý bókahorn
Sigrún Eldjárn flytur erindi
Dans og söngur
Léttar veitingar
 

Kynnir verður Guðbjörg Halla Magnadóttir

 

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames