Samband English

Sönglög

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 20. apríl 2013

Tími: 17:00

Verð: 2000 kr.

Laugardaginn 20. apríl nk. verða söngtónleikar í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu.

 

Guðrún Jónsdóttir sópransöngkona og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari munu flytja úrval íslenskra sönglaga eftir m.a. Skúla Halldórsson, Atla Heimi Sveinsson og Sigvalda Kaldalóns. Síðan verður boðið uppá kaffi og meðlæti. Eftir hlé verða svo flutt sígild vinsæl lög eins og Besame Mucho , I could have danced all night og fleiri lög  úr söngleikjum.

 

Tónleikarnir hefjast kl. 17. Aðgangseyrir kr. 2000

 

Facebook viðburður

 

 

 

 

Æfing from Menningarmiðstöðin Edinborg on Vimeo.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames