Samband English

Frumsýning-Gúttó - Hlegið hátt og dansað dátt í 40 ár

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 23. mars 2013

Tími: 21:00

Verð: 2800 kr.

Litli leikklúbburinn frumsýnir söngsýninguna "Gúttó - Hlegið hátt og dansað dátt í 40 ár" Um er að ræða fjöruga söngsýningu sem er frumsamin af félögum í Litla leikklúbbnum. Andi hljómsveita eins og Ásgeir og félagar, Gancia, BG, Villi Barði Gunnar ofl svífur yfir vötnum. En þær hljómsveitir spiluðu sem mest í Gúttó á Ísafirði, sem var þá eini dansstaður bæjarbúa. Sagan er rifjuð upp á rakarastofu í bænum á fjörugan hátt. Fjörið í Gúttó, slagsmálin í portinu og eflaust bregður fyrir stúlkunum úr Húsmæðraskólanum. 


 

Frumsýning 23. mars kl 21

2. sýning miðvikudaginn 27. mars kl 22 

3. sýning föstudagurinn langi 29. mars kl 21

 

Miðaverð er 2.800 kr og hægt er að panta miða í síma 856-5455.

 

Miðasölusíminn er 856 5455. 

 
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames