Samband English

Félagsfundur Litla leikklúbbsins

STUND & STAÐUR

Dags: Þriðjudagur 29. janúar 2013

Tími: 20:00

Staður: Rögnvaldarsalur

Félagsfundur Litla leikklúbbsins verður 29. janúar kl. 20 í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins.

 

Dagskrá fundar:
Farið yfir stefnumótun nýrrar stjórnar

Kynning á vorverkefni

Fundurinn verður frekar óformlegur og kjörið tækifæri fyrir félaga að
tjá skoðanir sínar um það hvernig það vill sjá starf klúbbsins í framtíðinni.


Vonumst til að sjá sem flesta og nýjir félagar mjög velkomnir.

Stjórnin

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames