Samband English

Smástundarsafnið - Pop up

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 16. mars 2013

Tími: 14-16

Staður: Bryggjusalur

Verð: Ókeypis aðgangur

 

Smástundarsafnið ætlar að leggja land undir fót og kemur við á Ísafirði 16. mars næstkomandi. Safnið byggir alfarið á þátttöku þeirra sem mæta og felst starfsemin í því að safngestir komi með hlut sem þeim er hjartfólginn og tengist þemanu Skemmtun.

Smástundarsafnið myndar samræðuvettvang þar sem þið segið frá hlutnum sem komið er með og skrá sögu hans. Við tökum af honum ljósmynd og birtum hana ásamt frásögninni á heimasíðu safnsins:

smastundasafnid.wordpress.com
...


Markmið okkar er fyrst og fremst að skapa ánægjulega stund þar sem þið getið komið og deilt minningum ykkar með okkur og hvert öðru. Við sjáum svo um að koma þessum frásögnum út í umheiminn og auka vægi sögu fólksins í landinu.

Allir hjartanlega velkomnir í Edinborgarhúsið, hlökkum til að sjá sem flesta. Við verðum með heitt á könnunni og með því.

 
 
Þökkum menningarráði Vestfjarða fyrir veittan stuðning. 
-------

What is the first thing that pops up in to your mind when you think about ENTERTAINMENT? Do you own an object that brings out good memories?

Please visit us at SMÁSTUNDARSAFNIÐ Pop-up Museum Saturday 16th March between 2 and 4 PM.
We will be at Edinborgarhúsið Ísafjörður. Bring something special that reminds you of an amusing event or brings up good memory. We will taka photos of the object you bring and document the story you tell and put it on our website smastundarsafnid.wordpress.com

Help us enlarging the part of every day life in history.
We will offer the spot, the coffee and the biscuits
 
 
 
SKEMMTUN?
Bíómiði? Ballskór? Brilliantín? Komdu með hlut sem
þú tengir SKEMMTUN og taktu þátt í
SMÁSTUNDARSAFNINU í Bryggjusalnum.
Segðu okkur og öðrum frá skemmtun þinni.
Stórt eða smátt, hátt eða hljótt. Allt er leyfilegt.

 

ZABAWA?
Bilet do kina? Baletki? Bumerang? Przynies jakas rzecz, która
laczysz z ZABAWNA CHWILA i wez udzial w
MUZEUM CHWILI w Bryggjusalur.
Opowiedz nam i innym o twoim zabawnym wydarzeniu i przedmiocie z nim zwiazanym.
To moze byc cos malego lub duzego,
halasliwego lub cichego.
Wszystko jest dozwolone.

 

FUN?
Backpack? Bingo? Bumberang? Come see us and bring
an item that you relate to FUN and take part
in the POP UP MUSEUM in Bryggjusalur
Tell us, and others, from about your fun item.
Large or small, loud or silent. Everything is permitted.

 

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames