Samband English

Stofnun Rögnvaldar Á Ólafssonar - framhaldsstofnfundur

STUND & STAÐUR

Dags: Þriðjudagur 20. nóvember 2012

Tími: 20:00

Stofnun Rögnvaldar Á Ólafssonar - framhaldsstofnfundur


Stofnun Rögnvaldar Á Ólafssonar Í arkitektúr, hönnun og umhverfisfræðum Boðað er til framhaldsstofnfundar í félaginu. Undirbúningsstofnfundur var haldinn 16. október s.l. þar sem drög að samþykktum félagsins voru kynnt og rædd. Staður og stund: Rögnvaldarsalur í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þriðjudaginn 20. Nóvember kl. 20:00

 

Dagskrá:

1. Fundurinn settur og sagt frá starfi undirbúningsnefndar

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara

3. Fundargerð undirbúningsstofnfundar lögð fram til afgreiðslu

4. Tillaga að samþykktum fyrir Stofnun Rögnvaldar Á Ólafssonar lögð fram til afgreiðslu

5. Kosning stjórnar félagsins og tveggja skoðunarmanna reikninga

6. Önnur mál Fundurinn er öllum opinn og eru áhugsamir hvattir til að mæta og gerast stofnfélagar. 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames