Samband English

Húsmæðraskólinn Ósk 100 ára

STUND & STAÐUR

Dags: Sunnudagur 18. nóvember 2012

Tími: 14:00

Staður: Edinborgarsalurinn

Verð: 2000 kr

Sunnudaginn 18. nóvember ætla námsmeyjar Húsmæðraskólans Óskar að hittast í Edinborgarsal Edinborgarhúsins og minnast þess að 100 ár eru liðin frá stofnun skólans. Húsið opnar kl. 14:00 en samkoman sjálf hefst kl. 15:00. 

 

Ýmislegt verður til skemmtunar, svo sem stutt upprifjun á sögu skólans, söngatriðið, upplestur og fjöldasöngur. Kaffi og meðlæti kostar 2000 kr. 

 

Vinsamlegast tilkynnið þáttöku til Rögnu í síma 896-7785, Sigurborgar í síma 892-1623 eða Kristínar í síma 897-3675

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames