Samband English

Sunnudagsbíó

STUND & STAÐUR

Dags: Sunnudagur 28. október 2012

Tími: 15:00

Staður: Edinborg Café- Efri pallur

Verð: 700 kr. 500 kr. fyrir eldri borgara og öryrkja

Edinborg menningarmiðstöð sýnir safnkost Kvikmyndasafn Íslands einu sinni í mánuði á sunnudögum fram að jólum. 

 

Fyrsta sýning fer fram 28. október kl. 15:00 á Edinborg Bistró - Efri pallur

Miðaverð: 700 kr. & 500 kr. fyrir eldri borgara og öryrkja. 

 

Á dagskrá sunnudagsbíó 28. október

 

Íslenskar kvikmyndir (1920/1921)

Konungskoman 1921

Fyrsti þúfnabaninn 1921

Þorskveiðar við Íslandsstrendur (í vörpu og á línu) 1909

 

Nánar má lesa um hvern þátt syrpunar í sýningarskrá kvikmyndasafnsin sem má nálgast hérna en einnig munu liggja fram eintök í Edinborgarhúsinu. 

 

Upplýsingar um þessa sýningu

 

ÍSLAND, 1921, DANMÖRK 1921, SVÍÞJÓÐ 1920, FRAKKLAND 1909

Millitextar

YFIRF. AF FILMU, svart/hvít

Lengd: 67 mín

Kvikmyndatökumenn: Gustav Boge, Magnús Ólafsson, ljósmyndari og Peter Petersen (Bíópetersen), forstjóri, óþekktir franskir kvikmyndatökumenn. 

Sérvalin tónlist.

Áður sýnt 11. og 15. október 2011 í Kvikmyndasafni Íslands

 

 

Næstu sýningar

Sunnudagsbíó - 18. nóvember & 9. desember

 

Þökkum menningarráð Vestfjarða fyrir veittan stuðning. 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames