Samband English

Myndlistarsýning- FREEZONE

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 1. september 2012

 

Myndlistarsýningin Freezone opnar laugardaginn 1. september kl. 16:00 á Edinborg Bistró. Solveig Edda Vilhjálmsdóttir sýnir olíumyndir og teikningar en Solveig útskrifaðist með B.A. gráðu í myndlist frá Bemidji State University í Minnesota árið 2008. Á heimasíðu Solveigar má sjá nokkur af verkum hennar. 

 

Allir velkomnir 

 

Facebook viðburður 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames