Samband English

Háskólalestin í Edinborg á Ísafirði laugardaginn 26. maí, kl. 12–16

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 26. maí 2012

Tími: kl. 12.00 - 16.00

Staður: Edinborgarsalur

Verð: Ókeypis

Vísindaveisla 

  • Sprengjugengið landsfræga sýnir kl. 12.30 og 14.30
  • Eldorgel og sýnitilraunir
  • Japönsk menning og stjörnufræði
  • Furðuspeglar og fornleifar
  • Leikir, þrautir, uppákomur og margt fleira
  • Stjörnutjaldið opið kl. 13 –16. Sýningar á 20 mín. fresti.

Föstudaginn 25. maí sækja nemendur eldri deildar Grunnskóla Ísafjarðar námskeið í Háskóla unga fólksins í efnafræði, fornleifafræði, mannfræði, líffræði, japönsku, þjóðfræði og stjörnufræði.


Fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna!
Forsetakosningar 2012 - Ólafur Þ. Harðarsson, prófessor við Háskóla Íslands, flytur opinn fyrirlestur í Edinborgarhúsinu föstudaginn 25. maí kl 20 þar sem hann ræðir m.a. um hlutverk forsetaembættisins og væntanlegar forsetakosningar.

 

Dagskrá Háskólalestar er öllum opin, aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames