Samband English

Skrímsli á myndlistardegi barna 18. febrúar

STUND & STAÐUR

Dags: Fimmtudagur 16. febrúar 2012

Myndlistardagur barna verður haldinn laugardaginn 18. febrúar nk.kl. 13 - 15. Öll börn á aldrinum 4-13 ára eru velkomin. Gert verður stórt skrímslalistaverk og margt fleira. Verkin verða svo til sýnis á gangi Edinborgarhússins. Verkefnið er styrkt af Menningarráði Vestfjarða. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames