Samband English

Opin vinnustofa hjá LRÓ.

STUND & STAÐUR

Dags: Mánudagur 6. febrúar 2012

í Rögnvaldarsal á 2. hæð

Fyrir alla sem hafa áhuga á myndlist (teiknun, vatnslitun, akrílmálun, myndbyggingu o. fl.),
óháð reynslu og kunnáttu.
Opið verður frá 14. febrúar til 29. maí 2012, alla þriðjudaga frá 19.30-21.30.

Þátttakendur geta hlotið faglega aðstoð, sýnt hverjir öðrum verk sín, skipst á skoðunum, fengið verkefni við eigið hæfi ef óskað er.
Umsjónarmaður er Nína Ivanova en aðrir leiðbeinendur munu mæta á staðinn efnum og ástæðum.
Hvert skipti kostar 1.000 kr., fimmta hvert skipti frítt.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames