Samband English

Mugison í Edinborg - föstudaginn 11. nóv. kl. 21

STUND & STAÐUR

Dags: Mánudagur 7. nóvember 2011

Mugison heldur tónleika í föstudaginn 11. nóvember kl. 21. Hann hefur verið á ferð um landið síðustu vikurnar fyllt öll hús sem hann hefur komið til. Kappinn mun flytja lög af nýju plötunni sinni, Haglél, og jafnvel taka einhver gömul og góð líka. Með honum verða Guðni Finns, Addi trommari og Tobbi. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að nýja platan, Haglél, hefur fengið allstaðr fádæma góða dóma og oft fengið allar þær stjörnur sem í boði eru. Tónleikarnir eru á vegum Menningarmiðstöðvarinnar Edinborg.
Miðaverð er 2.500 kr., og eru miðar seldir í forsölu á www.mugison.is/haglel/

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames