Samband English

Vortónleikar yngri tónlistarnema LRÓ

STUND & STAÐUR

Dags: Miðvikudagur 22. maí 2019

Tími: 18:00

Staður: Bryggjusalur

Verð: frítt inn

Nú er komið að uppskeruhátið listaskólans með tónleikum og dansi. Danssýningar eldri nemenda verða 13. og 14. maí kl. 18:30. Sýningin er innblásin af glæpasögum Agötu Christie. Þátttakendur verða, auk dansara, söngnemendur og hljómsveit.

Sýning ungri dansdemenda verður 21. maí  kl. 17.

Selt verur inn á danssýningarnar og gildir miðinn á allar sýningarnar. Miðinn kostar 1.500 krónur.

 

Tónleikar yngri nemenda verða í Bryggjusal 22. maí kl 18 og 23. maí kl. 18 verða svo eldri nemendur skólans með tónleika.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames