Samband English

Tenging

STUND & STAÐUR

Dags: Miðvikudagur 25. september 2019

Fyrirhugað er að halda útgáfutónleika 
 
Ingi Bjarni Skúlason er að gefa út plötu í haust með nýrri tónlist eftir hann sjálfan. Nafn plötunnar, Tenging, vísar í tengingu við innsæið í tónlistarsköpun. Platan er tekin upp með kvintett skipuð eðal tónlistarfólki frá Eistlandi, Noregi og Svíþjóð:
 
Merje Kägu (Eistland) - gítar
Jakob Eri Myhre (Noregur) - trompet
Daniel Andersson (Svíþjóð) - kontrabassi
Tore Ljøkelsøy (Noregur) – trommur
Ingi Bjarni Skúlason (Ísland) – píanó og tónsmíðar
 
Tóndæmi
 

 

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames