STUND & STAÐUR
Dags: Laugardagur 23. júní 2018
Tími: 19. - 20. júní kl 20:00
Staður: Myndlistarherbergið á 2. hæð
GEGA
Glöggt er gests auga.
20.-24. júní 2018
Örnámskeið fyrir 15-17 ára fólk sem vill fara í skapandi leiki með orð og myndir, gjarnan fyrir nemendur sem hafa íslensku ekki að móðurmáli. Áhersla er á að nýta náttúrulegt umhverfi til að fá innblástur í verkefnin og vinna þau áfram á listrænan hátt sem tengist sem flestum skynfærum líkamans.
2 klst. á dag, frá 20:00-22:00
Leiðbeinendur eru Nína Ivanova og Laufey Eyþórsdóttir.
Þátttakendur eru 4 - 6 talsins
Skráning og upplýsingar hjá nina@snerpa.is og
We are meeting every day by the N1 station in Ísafjörður at 20:00.
4 days.
20th of June: names, stones, hidden letters, words, Facebook
21th of June: FabLab, laser rock
22th of June: sounds, finding crazy brushes, textures
23th of June: ink, water, words, junk food fun!