Samband English

Ársfundur/Aðalfundur

STUND & STAÐUR

Dags: Miðvikudagur 30. maí 2018

Tími: kl 20:00

Verð: Frítt inn

Sælir LL meðlimir.
Nú er komið að því að halda aðalfund/ ársfund LL og viljum við stjórnin bjóða ykkur velkomin.
Fundurinn verður 30.maí í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu kl 20:00.
Hellstu Málefni verða: Kjósa í nýja stjórn. Það þarf sérstaklega fólk til að bjóða sig framm sem formann og gjaldkera.
Við viljum hvetja alla sem hafa áhuga að bjóða sig framm!
Starfið á árinu og svo farið yfir reikninga og gjöld félagsins.

Þess má einnig geta að stjórnin stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Vegna mjög lítils áhuga félagsmanna og fólks í bæjarfélaginu á starfi félagsins. Erfitt hefur verið síðastliðin ár að fá fólk til að taka þátt í uppsetningum og stjórnum. Er enginn áhugi á þessu flotta leikfélagi lengur? Ættum við að íhuga að leggja niður starfið? Það þarf meira fólk og þarf líka nýtt fólk. Allir þeir sem finnst Litli Leikklúbburinn sig varða eru beðnir að mæta á aðalfund 30.maí kl 20 í Rögnvaldarsal.

Kv. Stjórnin

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames