Samband English

MIMRA

STUND & STAÐUR

Dags: Sunnudagur 17. júní 2018

Tími: 21:00

Verð: 2.000

Tónlist MIMRU er í alternative folk popp stíl, einlæg, vönduð og lætur engann ósnortinn. Sinking Island er sköpunarverk sem átti sér langan aðdraganda. Tónlistina samdi MIMRA á nokkra ára tímabili meðan hún var búsett í Hollandi og Englandi. Útgáfa plötunnar var fjármögnuð með Karolina Fund söfnun í sumar sem heppnaðist stórvel og útgáfutónleikar ásamt 14 manna hljómsveit fóru fram í Bæjarbíó í nóvember við góðar undirtektir. Platan er aðgengileg gegnum allar helstu streymiveitur sem og á vínyl formi og á geisladisk.
 
Tónleikar hefjast kl.21.00 og miðaverð er 2000kr.
(* frítt inn)

MIMRA verður ásamt hljómsveit á tónleikaferðalagi í sumar til að kynna nýútkomna plötu sína Sinking Island. Tónlist MIMRU er í alternative folk stíl, orchestral pop á stórum skala en samt sem áður einlæg, vönduð og lætur engann ósnortinn. Hljómsveitina skipa þrjár öflugar tónlistarkonur. María Magnúsdóttir söngkona, lagahöfundur og hljómborðsleikari, Sylvía Hlynsdóttir (Bjork, Jónas Sig) spilar á trompet og synta og Jara Holdert spilar á gítar og syngur. Jara sjálf er stórkostlegt söngvaskáld frá Hollandi og mun hita upp fyrir hljómsveitina á tónleikum þeirra. Tónlist MIMRU er fullkomin fyrir aðdáendur Feist, Bat for Lashes og Laura Mvula og tónlist Jöru ber keim af söngvaskáldum 7. áratugarins; Bob Dylan og Joni Mitchell. 

Platan Sinking Island kom út í fyrra og hefur verið vel tekið, platan er heildstætt verk út í gegn þar sem MIMRA sá um upptökustjórn og hljóðhönnun. Textar plötunnar eru að miklu leiti sprottnir frá reynslu Maríu eftir sambandsslit þegar fyrrverandi maður hennar kom út sem trans kona. Platan er fáanleg á geisladisk og vinyl sem og gegnum allar helstu streymiveitur.

,,She carves her own space between electronic vibes and multi-layered classic arrangements for a full band. From the very first song of the album, Our Great Escape, MIMRA grabs attention with her wide range of voice and deep passion in personal lyrics. If you look for being touched by music, you will get it here.” – Rvk on Stage

Hljómsveitin ásamt fylgisveinum verður á roadtrip ferðalagi um Ísland á meðan á tónleikaröðinni stendur. Hægt verður að fylgjast með ævintýrum þeirra, sorgum og sigrum gegnum skámerkið #mimraroadtriptour og á facebook event síðu hópsins: MIMRA 'Roadtrip Tour' Ísland 2018

Fylgið MIMRU og JÖRU hér: 

MIMRA 
www.mimramusic.com
www.facebook.com/mimramusic
www.instagram.com/mimramusic

JARA
www.jara.nu
www.facebook.com/listentojara
www.instagram.com/listentojara
 
 
 
 
 
 
MIMRA - Social media
 
MIMRA: About
 

MIMRA is the guise of Icelandic singer, composer and producer María Magnúsdóttir. Her music could best be described as electro-acoustic folk-pop or orchestral pop. MIMRA performs her multi dimensional arrangements as a solo act on stage. She brilliantly sings along electronic beats and soothing synths, using loop pedals and keyboard to her aid with extravagant results.

 

MIMRA released the album Sinking Island to critical acclaim in October 2017. The album contains twelve original songs written and produced by MIMRA, combining electro-pop with orchestral arrangements. The album is available on CD and vinyl as well as through all major streaming services.

 

,,She carves her own space between electronic vibes and multi-layered classic arrangements for a full band. From the very first song of the album, Our Great Escape, MIMRA grabs attention with her wide range of voice and deep passion in personal lyrics. If you look for being touched by music, you will get it here.” – Rvk on Stage

 

María Magnúsdóttir studied jazz vocals and composition at The Royal Conservatoire of The Hague, 2011-2015. She then graduated with distinction from Goldsmiths University of London in 2016 with a Masters degree in Popular Music, a program known for its alumni including James Blake and Rosie Lowe. In London she had the opportunity to write and produce alongside producers such as AOBeats (US), SAKIMA (GB) and Slow Shudder (US).

 

MIMRA is currently based in Reykjavík, Iceland. She has taken part in all sorts of musical collaborations threading a path from jazz and soul towards electronica. Besides her solo project she is one half of electro-pop duo Early Late Twenties and regularly performs as a jazz singer. María currently teaches singing and pop songwriting, writes for various media, arranges music for choirs and regularly performs live shows.

 

For fans of: Feist, Bat for Lashes, Laura Mvula.

 
 
 
 
© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames