Samband English

Opin bók

STUND & STAÐUR

Dags: Laugardagur 18. nóvember 2017

Staður: Edinborgarsalur

Verð: frítt inn og kaffiveitingar

Laugardaginn 18. nóvember næstkomandi verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Boðið verður upp á kaffi og smákökur undir lestrinum.

© Edinborg Menningarmiðstöð | Vefsmíði: Styx ehf. | CMS: WebSmith
Merki DressUpGames